Félag kvenna í atvinnulífinu
Sækja um aðild
Fjöldi viðburða á döfinni
Sjá viðburði
FKA er hreyfiafl
Verkefni á vegum FKA
18. maí, 11:00 Elliðaárdalur og Rafstöð Frítt
Ganga um Elliðaárdalinn og snætt á Rafstöðvar bistro á eftir – Platínu hópur FKA býður öllum FKA konum að koma með!
Verið allar í FKA hjartanlega velkomnar á viðburð Platínu hóps FKA. HVAÐ: Ganga um Elliðaárdalinn og snætt á Rafstöðvar bistro á eftir þar sem...
22. maí, 16:30 Að Háteigi á Reykjavík Hótel Grand. Frítt
Uppskeruhátíð – Aðalfundur og fyrirtækjakynningar Atvinnurekenda AUÐS. Fyrirtækjakynningar og léttar veitingar fyrir allar FKA konur eftir aðalfundarstörf.
Kæra FKA kona,  UPPSKERUHÁTÍÐ Atvinnurekenda AUÐS 2024 er 22. maí n.k. Þær ykkar sem eru félagar í Atvinnurekenda AUÐI og áhugasamar á að skila inn...
23. maí, 16:30 Hús atvinnulífsins Borgartúni 35 / 1. hæð. Frítt
Arftakaáætlun áhættustýring í takt við nýja tíma – opin málstofa.
Arftakaáætlun ný áleggstegund?   Nei, arftakaáætlun er hugtak, verkfæri sem gagnast stjórnendum í áhættustýringu í rekstri, starfsþróun o.fl. í takt við nýja tíma. Á...
30. maí, 17:00 Hús Atvinnulífsins, stóri salur á jarðhæð Frítt
FKA framtíð – Aðalfundur og kosning stjórnar
  Fimmtudaginn 30. maí kl. 17:00-19:00 fer fram aðalfundur FKA Framtíðar Dagskráin verður eftirfarandi: 1. Komum saman í Húsi Atvinnulífsins 2. Núverandi stjórn FKA...

Viðburðir

18. maí, 11:00

Ganga um Elliðaárdalinn og snætt á Rafstöðvar bistro á eftir – Platínu hópur FKA býður öllum FKA konum að koma með!

Elliðaárdalur og Rafstöð Frítt
22. maí, 16:30

Uppskeruhátíð – Aðalfundur og fyrirtækjakynningar Atvinnurekenda AUÐS. Fyrirtækjakynningar og léttar veitingar fyrir allar FKA konur eftir aðalfundarstörf.

Að Háteigi á Reykjavík Hótel Grand. Frítt
23. maí, 16:30

Arftakaáætlun áhættustýring í takt við nýja tíma – opin málstofa.

Hús atvinnulífsins Borgartúni 35 / 1. hæð. Frítt
30. maí, 17:00

FKA framtíð – Aðalfundur og kosning stjórnar

Hús Atvinnulífsins, stóri salur á jarðhæð Frítt
Fréttir
Verkefni

Skoða fleiri
Sjá öll verkefni
Verkefni

Viðurkenningarhátíð FKA

Skoða fleiri
Sjá öll verkefni

#FKA
#Tengslanet
#Sýnileiki
#Hreyfiafl
#FKAkonur

Félagsaðild er fjárfestingakostur! Með skráningu í FKA ertu að fjárfesta í sjálfri þér. 

1.430

Félagskonur
FKA er frábært tengslanet rúmlega 1430 kvenna í atvinnulífinu í öllum atvinnugreinum um landið allt.

24

Ár starfandi
FKA var stofnað árið 1999 og hefur vaxið og dafnað í gegnum tíðina.